top of page

Hvers vegna völdum við þetta verkefni?

Við völdum þetta verkefni af því að okkur finnst mikilvægt að opna þessa umræðu og það er búið að vera mikið í umræðunni um hvort við ættum að lögleiða kannabis. Okkur langaði einnig að kynna okkur af hverju kannabis er ólöglegt á Íslandi en löglegt í sumum löndum og hvernig samfélagið myndi tækla aðstæður ef Ísland myndi lögleiða, hvernig heilbrigðiskerfið gæti tekið á því og hvort efnið yrði misnotað.

bottom of page